20.4.2006 | 22:18
Útlönd....
Jæja skólinn byrjaður aftur. Byrjaði allhressilega í gær með
því að sofa yfir mig í fyrstu tveimur tímunum og mætti í þann þriðja sem var svo frí í! Aaalveg glatað... endaði með því að ég fór bara í einn tíma. Síðan frí í dag þar sem það er víst komið sumar
Ekki langt í það að maður getur bara tipplað á stuttbuxum og bol úti í gúddí fíling, og í fótbolta við hvert tækifæri. Langar samt svo geeeðveikt til útlanda bráðum
Hittum Brynjar í gær eftir kanarísferðina hans og hann er brúnari en allt.... á meðan við vorum hérna í skítakulda og veseni. Reyndar fer ég kannski til ameríkunnar að heimsækja sigrúnu í ágúst og ef það gengur eftir verður það geeeðveikt! Hitinn ekki í verra laginu á þessum tíma og ekki slæmt heldur að geta verslað sér. slatta
Í smábæ rétt utan Boston með strönd og læti... awwwww!
En svo erum við strákarnir líka að spá með ferð á næsta ári.... okkar 18 aldursári. Og þá verður must að fara einhvert þar sem hægt er að gera sem mest 18 ára... ekki neitt 20 aldurstakmark eða eitthvað þannig rugl. Spurning um uppástungur ? Sólarland þar sem hægt er að gera hvað sem er 18 ára
En nenni varla blogga meir.... var að setja smá meiri músík og taka út hérna vinstra megin. Tók líka myndirnar burt og það drasl. Var að uppgvöta geeeeðveikt post-rock sveit... The Audiens, algjörlega óþekkt. Mæli með henni ef þú ert post-rock manneskja Annars helduru þig bara við Indí'ið eða Chill'ið

Athugasemdir
ég held mig við Gorgoroth atm ;) er ekkert voða spenntur fyrir post-rockinu eftir þetta exploision in the sky stuff :/
Hjörtler (IP-tala skráð) 20.4.2006 kl. 23:33
svo má náttla ekki gleyma hversu æðisgengið það yrði náttla að HITTA MIG !!!!! HÓST HÓST !! HEHEH :D .. btw - ef þú kemur sem ég vona nú - þá ertu skyldugur til að koma með OST og SÚKKULAÐI og SKYR handa mér !! uss held ég sé að missa vitið vegna löngunar í þessa hluti!! hehehe ..
annars - GLEÐILEGT SUMAR KJÚTÍ :D :D flott hjá þér að sofa bara af þér skólann ;) hehe
Sigrún, 21.4.2006 kl. 00:06
mmmmmmmm súkulaði
arnar (IP-tala skráð) 21.4.2006 kl. 14:30
Þorvaldur við sem ætluðum bæði að vera heima og horfa á alla hina koma brúna heim frá útlöndum!!LÉLEGT! En þú verður nú að vera duglegri að blogga kallinn minn....ég meina maður verður nú að standa sig svona til að byrja með;)
Sara (IP-tala skráð) 24.4.2006 kl. 01:08
hvað er carpe diem?
arnar (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 14:02
Hahahaha arnar;)
Sara (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 23:18
hvað þýðir það
arnar (IP-tala skráð) 27.4.2006 kl. 17:32
er ekki kominn tími á meira blogg elskan ;) mig langar nebbla svo í súkkulaði hehehe!!
Sigrún, 28.4.2006 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning