12.4.2006 | 14:40
Flúin af blog.central eftir 1 og hálfs árs dvöl!
Já loksins loksins er ég losnaður af blog.central
Alltaf einhver blogg að fara til fjandans því maður gleymdi að copy'a og maður þarf alveg 10 tilraunir minnst til að ná að commenta útaf þessu talnarugli! En já, þessi miklu flottari og betri. Músík hérna til vinstri og læti Vantar bara að kjarri fixi fyrir mig eitt stykki svona "haus" hérna fyrir ofan og þá er allt í gúddi. En allavega.... hvernig finnst ykkur ? Ætti maður ekki að vera hér bara til frambúðar eða snúa aftur á gömlu "góðu" central ?
Kv, INDIE
Athugasemdir
Verður að sjálfsögðu áfram hér. Þetta er lang besta kerfið. :-)
kos, 12.4.2006 kl. 15:08
já nákvæmlega sammála dúddanum fyrir ofan :D hehe .. blog central hvað ;) !!! og núna getum við verið svona buddýjar - mynd og læti þegar við kommentum :D újebeibí!!!
glad to have you here !!! miss ya lille bró !! :D
Sigrún, 12.4.2006 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning